
Páskaball Hvítahússins 2025 – BIRNIR, PATRIK og HÁSKI ásamt DJ Ingimar Tryggva
10.4.2025Hrossaveisla og skemmtikvöld Kiwanis og Hvítahússins – 23. apríl 2025
5.900 kr.
Á lager
Flokkur: Viðburðir
Lýsing
Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi ásamt Hvítahúsið verða með alvöru Hrossaveislu og skemmtikvöld síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23 apríl kl 19:00.
Boðið verður uppá Hrossabjúgu og saltað hrossakjöt ásamt tilheyrandi meðlæti. Fram koma m.a. gleðigjafinn Hermann Árnason og söngparið Guðný Lára Gunnarsdóttir og Stefán Örn Viðarsson, málverka uppboð ofl. Veislustjóri kvöldsins verður Sölvi Hilmarsson kokkur og grínisti.
Allur ágóði af miðasölunni rennur til Krabbameinsfélags Árnessýslu.
Kveðjum veturinn með stæl og styrkjum gott málefni í leiðinni
Upplýsingar um viðburð
Upplýsingar um viðburð
Upplýsingar um viðburð.
Dagsetning: 23.4.2025
Byrjunartími: 19:00
Lokatími: 23:00
Staðsetning: Hvítahúsið